Landvættir Íslands.
Nú í tölvuleikjaformi!

Um leikinn

Landvættir vs. Haraldur Noregskonungur.

Landvættir er tölvuleikur þar sem þú færð að leika Landvætti Íslands og litli bróðir þinn Harald Noregskonung og lært sögu þeirra á sama tíma. Slagsmálaleikur fyrir tvo, það er undir þér komið að verja land vort

Video

Karakterar

Þú getur spilað sem einn af landvættunum eða Haraldur Noregskonungur.

Gammur

Gammur er stærst fugl á Fróni, vængir hans ná fjallstinnda á milli. Hann bítur og getur einni flogið upp með andstæðinginn og sleppt honum út lausu lofti niður á jörð

Dreki

Drekinn er risastór skríðandi eðla, hann getur ekki flogið en hann spúir eitri og skallar allt sem í veg hans kemur

Griðungur

Griðungurinn er risastórt naut, hann bítur af miklu afli og hleypur hratt á andstæðing sinn

Bergrisi

Bergrisinn er hærri en fjallstindar, hann berst með staf og getur framkallað mikla jarðskjálfta með honum

Haraldur Noregskonungur

Haraldur Konungur er mikill víkingur og kemur til landsins í hvalsslíki í þeirri von um að hér sé einhvað verðmætt. Hann berst með sverði og getur breytt sér í hval og sprautað kröftugum vatnsstrók á andsstæðinga sína

Borðin

Hvert landshluti á sitt borð og hver landváttur gengur vörð um sinn hluta.

Norður

Borðið er byggt á Eyjafirði, hér býr Gammur. Borðið er einfalt

Vestur

Borðið á að gerast í helli á Vopnafirði. Þar býr drekinn í, þetta er flóknasta borðið

Suður

Borðið gerist í Reynisfjöru, þarna býr Bergrisinn.

Vestur

Borðið gerist í Breiðafirði, hér býr Griðungur

Download

Downloadaðu leiknum hér

Windows

MacOS

Ingólfur og Kaj | Leikjaforritun II, tölvubraut, forritun
Designed by BootstrapMade